Fréttasafn: september 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

HI_vefur

Allt skiptir máli, ekki hvað síst bragðið - 17.9.2009

Doktorsvörn starfsmanns Matís í matvælafræði frá Matvæla- og næringafræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands.

Listeria

Háþrýstingur til góðs? - 15.9.2009

Á næstunni verður birt vísindagrein í blaðinu LWT-Food Science and Technology, sem ber titilinn; Áhrif háþrýstings á vöxt Listeríu og áferðar- og smásæja eiginleika reykts lax.

opni_haskolinn_ljon_sweb

Matís og HR bjóða upp á einstakt nám fyrir stjórnendur í matvælaframleiðslu - 10.9.2009

Rekstrarstjórnun og vöruþróun í matvælaframleiðslu

Arsen erað langmestu leyti með öllu hættulaust í fiskmjöli

Langstærstur hluti arsens í fiskimjöli er með öllu hættulaus - 9.9.2009

Arsen í matvælum og fóðri getur verið hættulegt. Nýleg rannsókn unnin af Matís sýnir að 50-90% af arseni í fiskimjöli er hættulaust. Hjá Matís hefur undanfarið verið unnið að rannsóknarverkefni sem er styrkt  af AVS og miðar að því að þróa efnagreiningaraðferðir sem geta greint á milli eitraðra og hættulausra efnaforma arsens í fiskimjöli. 

Bakteríur

Bakteríuland! - 6.9.2009

Mánudaginn 7. sept. er þátturinn Bakteríuland á dagskrá í sjónvarpinu (RUV). Starfsmaður Matís, Viggó Marteinsson, kemur talsvert við sögu í þættinum.

islenskt_saebjuga

Brjósksykrur eru hollari en brjóstsykur - 3.9.2009

Úr sæbjúgum og brjóskvef hákarla má framleiða brjósksykrur, sem geta haft jákvæð áhrif á ýmsa kvilla sem hrjá mannfólkið. Matís ohf, Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, IceProtein ehf og Reykofninn Grundarfirði ehf vinna nú saman að rannsóknum á chondroitin sulfat brjósksykrum og þróun á framleiðslu þeirra.

Hermun_kaeliferla-fyrsta

Enn ferskari fiskur! - 2.9.2009

Endurbættar varmaeinangrandi pakkningar fyrir ferskar fiskafurðir. Reynslan hefur kennt útflytjendum ferskra fiskafurða að full ástæða er til að leita allra leiða til að verja vöruna fyrir því hitaálagi, sem hún verður fyrir í flugflutningi á leið til markaðar. 

TAFT2009_logo

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn - 2.9.2009

Dagana 15.-18. september n.k. verður haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 (Trans Atlantic Fisheries Technology Conference) þar sem margir af fremstu vísindamönnum Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada á sviði rannsókna á sjávarfangi og nýtingu þess munu koma saman og bera saman bækur sínar.

Atlantshaf | Atlantic Ocean

Íslandsmið: lítið menguð auðlind! - 1.9.2009

Mengun þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Matís um breytingar á lífríki sjávar við landið (AMSUM 2008).

Síða 2 af 2

Fréttir