Fréttasafn: september 2009

Fyrirsagnalisti

Maturinn_2009_logo

Matís á sýningunni Matur-inn á Akureyri - 30.9.2009

Sýningin MATUR-INN 2009 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 3. og 4. október næstkomandi. Sýningin er stærsti viðburður í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði - Local food en síðasta sýning var haldin haustið 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri og var fjölsótt.

nyrnorrannmatur3

New Nordic Food – Ný norræn matvæli - 29.9.2009

Dagana 2.-3. nóvember verður málstofan New Nordic Food – from vision to realizations haldin í  Borupgaard, Snekkersten, 30 km fyrir norðan Kaupmannahöfn.  Á málþinginu verður rætt um möguleika og framtíð norrænna matvæla.

Hreindyr

Villibráð - meðhöndlun og meðferð - 29.9.2009

Matís, Skotveiðifélag Íslands, Matvælastofnun og Úlfar Finnbjörnsson hjá Gestgjafanum buðu til opins fræðslufundar um þessi mál þriðjudaginn 22. september sl. Fundurinn var mjög vel sóttur og mættu vel á annað hundrað manns.

TAFT2009_logo

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn - 28.9.2009

 

Dagana 15.-18. september. var haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 . Efni frá Matís var mjög sýnilegt á ráðstefnunni og veggspjaldið Arctic' tilapia (Oreochromis niloticus) - Optimal storage and transport conditions for fillets var valið besta veggspjald ráðstefnunnar.

HI_vefur

Íblöndun próteina í fisk - 27.9.2009

Meistaraprófsfyrirlestur í matvælafræði við Matvæla- og næringarfræðideild, Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Matís, fundarsalur á fyrstu hæð, Skúlagata 4, á morgun, þriðjudaginn 29. september kl. 16-17.

Vísindavaka Rannís

Vísindin lifna við á Vísindavöku - 24.9.2009

Vísindavaka 2009 verður haldin föstudaginn 25. september i Listasafni Reykjavíkur frá kl. 17 til kl. 22. Matís er þátttakandi á vísindavökunni og reikna má með fjölmenni í heimsókn.

Slow Food Reykjavik

Paolo di Croce, framkvæmdastjóri Terra Madreá í heimsókn í Matís á morgun - 23.9.2009

Hér á landi eru nú góðir gestir m.a. vegna sýningar á Terra Madre sem er sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni. Þessir góðu gestir koma í heimsókn til Matís á morgun.

Samtok_Idnadarins

Er hægt að draga úr sóun í framleiðslu og dreifingu matvæla? - 23.9.2009

Starfsmaður Matís, Þóra Valsdóttir, heldur erindi um þetta efni á opnum fundi á morgun, fimmtudag 24. september kl. 15-17 á Grand Hótel.

Hreindyr

Villibráð - meðhöndlun og meðferð - 20.9.2009

Matís, Skotveiðifélag Íslands, Matvælastofnun og Úlfar Finnbjörnsson hjá Gestgjafanum bjóða til opins fræðslufundar um þessi mál þriðjudaginn 22. september nk. frá kl. 8:30-09:45 á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Bók Magnetic-Resonance-in-Food-Science

Starfmaður Matís ritstýrir bók - 18.9.2009

Á vormánuðum var bókin Magnetic Resonance in Food Science, Challenges in a Changing World gefin út í kjölfar vel heppnaðar ráðstefnu sem Matís hélt  í Norræna húsinu dagana 15.-17. september 2008 um notkunarmöguleika kjarnaspunatækni (Magnetic Resonance) í matvælaframleiðslu og matvælarannsóknum. 

Síða 1 af 2

Fréttir