Fréttasafn: september 2009
Fyrirsagnalisti

Matís á sýningunni Matur-inn á Akureyri
Sýningin MATUR-INN 2009 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 3. og 4. október næstkomandi. Sýningin er stærsti viðburður í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði - Local food en síðasta sýning var haldin haustið 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri og var fjölsótt.

New Nordic Food – Ný norræn matvæli
Dagana 2.-3. nóvember verður málstofan New Nordic Food – from vision to realizations haldin í Borupgaard, Snekkersten, 30 km fyrir norðan Kaupmannahöfn. Á málþinginu verður rætt um möguleika og framtíð norrænna matvæla.

Villibráð - meðhöndlun og meðferð
Matís, Skotveiðifélag Íslands, Matvælastofnun og Úlfar Finnbjörnsson hjá Gestgjafanum buðu til opins fræðslufundar um þessi mál þriðjudaginn 22. september sl. Fundurinn var mjög vel sóttur og mættu vel á annað hundrað manns.

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn
Dagana 15.-18. september. var haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 . Efni frá Matís var mjög sýnilegt á ráðstefnunni og veggspjaldið ‘Arctic' tilapia (Oreochromis niloticus) - Optimal storage and transport conditions for fillets var valið besta veggspjald ráðstefnunnar.

Íblöndun próteina í fisk
Meistaraprófsfyrirlestur í matvælafræði við Matvæla- og næringarfræðideild, Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Matís, fundarsalur á fyrstu hæð, Skúlagata 4, á morgun, þriðjudaginn 29. september kl. 16-17.

Vísindin lifna við á Vísindavöku
Vísindavaka 2009 verður haldin föstudaginn 25. september i Listasafni Reykjavíkur frá kl. 17 til kl. 22. Matís er þátttakandi á vísindavökunni og reikna má með fjölmenni í heimsókn.

Paolo di Croce, framkvæmdastjóri Terra Madreá í heimsókn í Matís á morgun
Hér á landi eru nú góðir gestir m.a. vegna sýningar á Terra Madre sem er sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni. Þessir góðu gestir koma í heimsókn til Matís á morgun.

Er hægt að draga úr sóun í framleiðslu og dreifingu matvæla?
Starfsmaður Matís, Þóra Valsdóttir, heldur erindi um þetta efni á opnum fundi á morgun, fimmtudag 24. september kl. 15-17 á Grand Hótel.

Villibráð - meðhöndlun og meðferð
Matís, Skotveiðifélag Íslands, Matvælastofnun og Úlfar Finnbjörnsson hjá Gestgjafanum bjóða til opins fræðslufundar um þessi mál þriðjudaginn 22. september nk. frá kl. 8:30-09:45 á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Starfmaður Matís ritstýrir bók
Á vormánuðum var bókin Magnetic Resonance in Food Science, Challenges in a Changing World gefin út í kjölfar vel heppnaðar ráðstefnu sem Matís hélt í Norræna húsinu dagana 15.-17. september 2008 um notkunarmöguleika kjarnaspunatækni (Magnetic Resonance) í matvælaframleiðslu og matvælarannsóknum.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember