Fréttasafn: júlí 2009

Fyrirsagnalisti

Logo Matís

Matís auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa í nýrri Matvælamiðstöð Austurlands. - 7.7.2009

Starfssvið verkefnastjóra verður að byggja upp þróunarsetur fyrir smáframleiðslu matvæla í húsnæði Mjólkurstöðvarinnar á Egilsstöðum í þeim tilgangi að efla smáframleiðslu, vöruþróun og rannsóknir á afurðum úr landbúnaði og öðrum matvælaiðnaði.

Fiskmarkaður í Reykjavík

Frægur fiskmarkaður á Íslandi? - 7.7.2009

Verkefni, sem unnið er af Matís, snýst um að kanna grundvöll fyrir því að koma á fót fiskmörkuðum á Íslandi fyrir almenning og ferðamenn.


Fréttir