Fréttasafn: júní 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Makrill_mynd2

Makrílvinnsla á Íslandsmiðum - 9.6.2009

Sumarið 2008 var makrílsýnum safnað austur af landinu innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu og mat lagt á flokkunareiginleika makrílsins.

NDC-LOGO

Matís skipuleggur ásamt fleirum ráðstefnu um þurrkun - 9.6.2009

Dagana 17.-19. júni fer fram ráðstefna í Reykjavík um þurrkun. Ráðstefnan er norræn og er hún haldin í 4. sinn.

NICe

Kanadamenn vilja samstarf um nýsköpun í sjávarútvegi - 5.6.2009

Fulltrúar nýsköpunar-, rannsókna og sprotafyrirtækja í strandríkjum Kanada voru fjölmennir á ráðstefnu um nýsköpun í norrænum sjávarútvegi sem haldin var á Hótel Sögu 12. maí sl.

HR_logo

Samstarf um tengingu vísindastarfs og rannsókna við atvinnulífið - 2.6.2009

Opni háskólinn í HR hefur gert samstarfssamning við Matís og Reykjavíkur Akademíuna um þróun námskeiða og námslína auk kennslu, til að efla menntun í íslensku atvinnulífi.

Síða 2 af 2

Fréttir