Fréttasafn: júní 2009
Fyrirsagnalisti
Framtíðarhúsnæði Matís
Matís og Mótás undirrituðu leigusamning vegna framtíðarhúsnæðis Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík sl. föstudag, 26. júní.

Norræna ráðherranefndin tilnefnir starfsmann Matís til verðlauna
Stýrihópur norrænu ráðherranefndarinnar um "Ný norræn matvæli" tilnefndi fyrir stuttu Brynhildi Pálsdóttur til verðlauna á sviðinu "Ný norræn matvæli".

Risa áfangi á sviði varnarefnamælinga
Stór áfangi var stiginn í apríl þegar Katrín Hauksdóttir hjá Matís á Akureyri fjölgaði mælingum á sviði varnarefna úr 49 í 62 efni, en varnarefni eru notuð í framleiðslu ávaxta og grænmetis til að varna ágangi skordýra og annarra skaðvalda.

Viljayfirlýsing um Matvælamiðstöð Austurlands undirrituð í dag
Samkomulag um stofnun og starfsemi Matvælamiðstöðvar Austurlands verður undirritað í dag í mjólkurstöðinni á Egilsstöðum. Matís mun ráða starfsmann til Matvælamiðstöðvarinnar.
Öryggisupplýsingar samþáttaðar við rekjanleikaupplýsingar í rauntíma
Matís ohf. hóf nýlega vinnu við stórt Norrænt verkefni, e-REK (e. e-TRACE), en þar er m.a. unnið með rannsóknafyrirtækjum í Noregi og Svíþjóð.

Örugg aðferð gegn svindli
Hjá Matís ohf. hefur verið lokið við að þróa fljótvirka og áreiðanlega aðferð til að tegundagreina íslenska sjávarnytjastofna, en aðferðin byggir á erfðagreiningum.

Vinnufundur iðnaðar og rannsóknaaðila í kæliverkefnum
Föstudaginn 12.6.2009 var haldinn vinnu- og stefnumótunarfundur í kæliverkefnunum Kælibót og Chill-on (með tengingu við verkefnið "Hermun kæliferla").

Ný leið fyrir prótein úr fiski í önnur matvæli - doktorsvörn starfsmanns Matís við HÍ
Miðvikudaginn 24. júní n.k. fer fram doktorsvörn við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Þá ver Tom Brenner efnafræðingur doktorsritgerð sína „Aggregation behaviour of cod muscle proteins“ (Klösun vöðvapróteina úr þorski).

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn - Matís í vísindanefnd
Dagana 15.-18. september n.k. verður haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 (Trans Atlantic Fisheries Technology Conference) þar sem margir af fremstu vísindamönnum Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada á sviði rannsókna á sjávarfangi og nýtingu þess munu koma saman og bera saman bækur sínar.

Rannsóknir Matís kynntar á alþjóðlegri ráðstefnu í Bandaríkjunum
Árleg ráðstefna Institute of Food Technologists (IFT) var haldin í fyrstu viku júnímánaðar. Þar voru rannsóknir Matís kynntar og var fyrirtækið með hvorki fleiri né færri en 15 veggspjöld
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember