Fréttasafn: júní 2009

Fyrirsagnalisti

Vínlandsleið 12

Framtíðarhúsnæði Matís - 29.6.2009

Matís og Mótás undirrituðu leigusamning vegna framtíðarhúsnæðis Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík sl. föstudag, 26. júní.

nyrnorrannmatur3

Norræna ráðherranefndin tilnefnir starfsmann Matís til verðlauna - 23.6.2009

Stýrihópur norrænu ráðherranefndarinnar um "Ný norræn matvæli" tilnefndi fyrir stuttu Brynhildi Pálsdóttur til verðlauna á sviðinu "Ný norræn matvæli".

Logo Matís

Risa áfangi á sviði varnarefnamælinga - 23.6.2009

Stór áfangi var stiginn í apríl þegar Katrín Hauksdóttir hjá Matís á Akureyri fjölgaði mælingum á sviði varnarefna úr 49 í 62 efni, en varnarefni eru notuð í framleiðslu ávaxta og grænmetis til að varna ágangi skordýra og annarra skaðvalda.

Logo Matís

Viljayfirlýsing um Matvælamiðstöð Austurlands undirrituð í dag - 22.6.2009

Samkomulag um stofnun og starfsemi Matvælamiðstöðvar Austurlands verður undirritað í dag í mjólkurstöðinni á Egilsstöðum. Matís mun ráða starfsmann til Matvælamiðstöðvarinnar.

etrace

Öryggisupplýsingar samþáttaðar við rekjanleikaupplýsingar í rauntíma - 22.6.2009

Matís ohf. hóf nýlega vinnu við stórt Norrænt verkefni, e-REK (e. e-TRACE), en þar er m.a. unnið með rannsóknafyrirtækjum í Noregi og Svíþjóð.

thorskflok

Örugg aðferð gegn svindli - 16.6.2009

Hjá Matís ohf. hefur verið lokið við að þróa fljótvirka og áreiðanlega aðferð til að tegundagreina íslenska sjávarnytjastofna, en aðferðin byggir á erfðagreiningum.

Chill-on

Vinnufundur iðnaðar og rannsóknaaðila í kæliverkefnum - 16.6.2009

Föstudaginn 12.6.2009 var haldinn vinnu- og stefnumótunarfundur í kæliverkefnunum Kælibót og Chill-on (með tengingu við verkefnið "Hermun kæliferla"). 

HI_merki

Ný leið fyrir prótein úr fiski í önnur matvæli - doktorsvörn starfsmanns Matís við HÍ - 11.6.2009

Miðvikudaginn 24. júní n.k. fer fram doktorsvörn við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Þá ver Tom Brenner efnafræðingur doktorsritgerð sína „Aggregation behaviour of cod muscle proteins“ (Klösun vöðvapróteina úr þorski).

TAFT2009_logo

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn - Matís í vísindanefnd - 10.6.2009

Dagana 15.-18. september n.k. verður haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 (Trans Atlantic Fisheries Technology Conference) þar sem margir af fremstu vísindamönnum Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada á sviði rannsókna á sjávarfangi og nýtingu þess munu koma saman og bera saman bækur sínar.

IFTb

Rannsóknir Matís kynntar á alþjóðlegri ráðstefnu í Bandaríkjunum - 10.6.2009

Árleg ráðstefna Institute of Food Technologists (IFT) var haldin í fyrstu viku júnímánaðar. Þar voru rannsóknir Matís kynntar og var fyrirtækið með hvorki fleiri né færri en 15 veggspjöld

Síða 1 af 2

Fréttir