Fréttasafn: maí 2009
Fyrirsagnalisti

Niðurstöður og tillögur kræklinganefndar - skýrslan á ensku
Þann 7. desember 2007 skipaði sjávarútvegsráðherra nefnd til að kanna stöðu og möguleika kræklingaræktar á Íslandi. Í skipunarbréfi til nefndarinnar kom eftirfarandi fram:

Mikill áhugi meðal útgerða á tilraunum Matís með dagmerki
Matís hefur á undanförnum misserum staðið fyrir tilraunum með dagmerki um borð í fiskiskipum til að auka rekjanleika og upplýsingastreymi innan virðiskeðju sjávarafurða.

Kvikasilfur í urriða úr Þingvallavatni
Matís og rannsóknafyrirtækið Laxfiskar héldu fund til að kynna niðurstöður sameiginlegrar rannsóknar á magni kvikasilfurs í urriða úr Þingvallavatni.

Starfsmaður Matís ver meistararitgerð sína í dag
Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, meistaranemi í umhverfisfræði við Háskóla Íslands mun í dag, klukkan kl. 15:15 í stofu V-157 í VR2, verja meistararitgerð sína í umhverfis-og auðlindafræði. Meistararitgerðin ber nafnið Life Cycle Assessment on Icelandic cod product based on two different fishing methods.

Matís og Landsmennt skrifa undir viljayfirlýsingu
Matís og Landsmennt, fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni, skrifuðu nýlega undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf sín á milli.

Ný framleiðsluaðferð fyrir marningsblöndu til innsprautunar í fiskafurðir
Helstu vandamál við notkun marnings í flök hafa tengst stöðugleika hans og öðrum gæðaþáttum. Með bættum eiginleikum marnings og stöðugleika til innsprautunar er hann vænlegri kostur sem hráefni í ýmsar vörur sem leiðir til verðmætaaukningar hans.

Grein eftir starfsmenn Matís í Food Chemistry
Nýlega birtist grein í ritrýnda tímaritinu Food chemistry um andoxunarvirkni íslenskra sjávarþörunga (Tao Wang, Rósa Jónsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir. 2009. Total phenolic compounds, radical scavenging and metal chelation of extracts from Icelandic seaweeds. Food chemistry, 116, 240-248).

Ofred J.M. Mhongole ver meistaraprófsritgerð
Meistaraprófsneminn Ofred, J.M. Mhongole frá Tanzaníu fyrrum nemandi við Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU) hefur nú lokið meistarverkefni sínu og mun verja ritgerð sína kl. 14 þriðjudaginn 26. maí að Skúlagötu 4.

Meistaraprófsvörn í matvælafræði við Háskóla Íslands
Meistaraprófsvörn í matvælafræði við Háskóla Íslands verður haldin þriðjudaginn 26. maí 2009 í húsakynnum Matís að Skúlagötu 4 og hefst kl 15.00. Guðjón Þorkelsson mun kynna og stjórna vörninni.

NÝTT! Námskeið fyrir starfsmenn veitingastaða
Matís stendur fyrir námskeiðum um allt land fyrir starfsmenn veitingastaða og hótel- og ferðaþjónustuaðila er meðhöndla matvæli.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember