Fréttasafn: apríl 2009

Fyrirsagnalisti

Auðkenni norrænna matvæla (ID-NorFood)

Auðkenni norrænna matvæla (ID-NorFood) - 30.4.2009

Áhugaverð ráðstefna sem Matís tekur þátt í að skipuleggja á vegum verkefnis sem styrkt er af NICe sjóðnum.

Seventh Framework Programme

Alfredo Aguilar, fulltrúi framkvæmdastjórnar ESB, í heimsókn hjá Matís - 30.4.2009

Dr. Alfredo Aguilar framkvæmdastjóri líftæknihluta Matvælaáætlunar 7. rammaáætlunarinnar ESB er nú staddur á Íslandi. Hann hefur m.a. heimsótt Matís þar sem hann hélt kynningu á rammaáætluninni sl. þriðjudag.

Logo Matís

Matís flytur starfsemi sína í nýtt húsnæði - 26.4.2009

Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið, eftir að hafa lagt málið fyrir ríkisstjórn nú í morgun, að Matís ohf. flytji starfsemi sína í nýtt húsnæði um næstu áramót.

Vöruþróun og hráefnisnýting - nám fyrir hráefnisframleiðendur - 22.4.2009

Matís og HR bjóða upp á áhugavert nám fyrir hráefnisframleiðendur. Námið er stutt en hnitmiðað og nýtist bændum, smábátasjómönnum, skotveiðifólki og öðrum hráefnisframleiðendum hjá fyrirtækjum eða með eigin rekstur.

Logo Matís

Þekking fyrir þjóðarbúið - glærur frá vorráðstefnu Matís - 21.4.2009

Vorráðstefna Matís var haldin 16. apríl sl. Margur áhugaverður fyrirlesarinn hélt erindi á ráðstefnunni og eru erindin nú komin á heimasíðu Matís.

Logo Matís

Þekking fyrir þjóðarbúið! Vorráðstefna Matís 2009 - 3.4.2009

Vorráðstefna Matís verður haldin fimmtudaginn 16. apríl nk.

Logo Matís

Úr vörn í sókn - Matís í Stykkishólmi - 1.4.2009

Atvinnumálanefnd Stykkishólmsbæjar boðar til fundar 1. apríl. Fundurinn er hluti af fundarherferð atvinnumálanefndarinnar og mun Matís kynna starfsemi sína, tækifæri í matvælavinnslu, líftækni og matarferðamennsku til eflingar atvinnulífs á svæðinu.


Fréttir