Fréttasafn: mars 2009

Fyrirsagnalisti

Þorvaldseyri

Miklir möguleikar eru á þróun afurða úr íslensku korni - 27.3.2009

Miklar framfarir hafa orðið í kynbótum og ræktun byggs hér á landi. Byggið hefur fyrst og fremst verið nýtt sem skepnufóður en áhugi á nýtingu þess til manneldis hefur farið vaxandi.

matis

Matarsmiðjan á Höfn skiptir verulegu máli - 11.3.2009

Áhugaverðan pistil má nú finna á vefsvæði Ríki Vatnajökuls, www.rikivatnajokuls.is. Greinin fjallar m.a. um hvernig hægt er að auka tekjur með því að tengja ferðaþjónustu enn frekar við grunnatvinnugreinar.

Gámaskip

Samanburður á hagkvæmni mismunandi flutningaferla - 11.3.2009

Útflutningsleiðir ferskra fiskafurða hafa að miklu leyti ráðist af geymsluþoli þeirra.  Stór hluti afurðanna hefur verið fluttur út með flugi til að lágmarka flutningstíma frá framleiðenda til neytanda en vegna efnahags- og umhverfissjónarmiða hafa framleiðendur í auknum mæli beint sjónum sínum að skipaflutningi á síðastliðnum árum. 

Ferskur fiskur í frauðplastkassa

Kæling fyrir pökkun ferskra flaka - 6.3.2009

Hjá Matís er unnið að athugunum á áhrifum þess að forkæla afurðir fyrir pökkun með tilliti til geymsluþols afurða. Eftir því sem afurðir eru nær ákjósanlegu hitastigi við pökkun, því minni er kæliþörfin í sjálfu flutningaferlinu.

United Nations University-Fisheries Training Programme

Kynning á lokaverkefnum nemenda Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna - 4.3.2009

Fimmtudaginn 5 mars hefjast kynningar á lokaverkefnum nemenda Sjávarútvegsskólans. Nemendur á gæðasérfræðilínunni kynna sín verkefni kl. 9:00 og nemendur á fiskistofnmats-sérfræðilínunni kl. 13:00. Kynningarnar á fimmtudaginn verða haldnar í fundarsalnum á 1 hæð, Skúlagötu 4.
logoBEST

Mörg hundruð evrópskir nemar vildu koma til Íslands! - 3.3.2009

Vel á fjórða hundrað erlendra nema sóttu um að komast á námskeið á Íslandi!

Dagana 10. til 18. mars verður haldið á Íslandi alþjóðlegt námskeið á vegum BEST á Íslandi. BEST (Board of European Students of Technology) eru evrópsk samtök háskólanema í tæknigreinum.

Fréttir