Fréttasafn: janúar 2009

Fyrirsagnalisti

Marningtvottatromla

Marningskerfi - 22.1.2009

3X Technology á Ísafirði fékk á sl. ári styrk frá AVS sjóðnum til að þróa nýjan búnað til að vinna marning úr aukaafurðum. Megin áherslan er lögð á að ná fiskholdi af hryggjum án þess að marningurinn mengist blóði.
Námskeið

Mikill áhugi á námskeiðum Matís - 22.1.2009

Margeir Gissurarson, verkefnastjóri hjá Matís, hélt námskeið á Ísafirði nú fyrir stuttu. Námskeiðið snéri að rækjuvinnslum og var m.a. fjallað um hitun matvæla, skynmat og HACCP.

Windmill

Stjórnendur frá Wholefoods Market í heimsókn hjá Matís - 19.1.2009

Stjórnendur Wholefoods Market verslunarkeðjunnar komu til Matís fyrir stuttu og kynntu sér starfsemi fyrirtækisins.

Wholefoods_Market

Stjórnendur frá Wholefoods Market í heimsókn hjá Matís - 19.1.2009

Stjórnendur Wholefoods Market verslunarkeðjunnar komu til Matís fyrir stuttu og kynntu sér starfsemi fyrirtækisins.
matis

Matís leitar eftir starfskrafti - 19.1.2009

Matís ohf. óskar eftir að ráða matráð til að sjá um salatbar og súpu í hádeginu í starfstöð sinni að Gylfaflöt 5 í Grafarvogi. Auglýsing þess efnis birtist í Morgunblaðinu um helgina.
Logo University of Akureyri

Birting ritrýndrar greinar frá vísindamönnum Matís - 16.1.2009

Nýverið birti ISI tímaritið Aquaculture grein eftir Rannveigu Björnsdóttur, fagstjóra fiskeldis og lektor við Háskólann á Akureyri. Fjórir sérfræðingar hjá Matís eru meðhöfundar að greininni sem ber titilinn “Survival and quality of halibut larvae (Hippoglossus hippoglossus L.) in intensive farming: possible impact of the intestinal bacterial community”.
matis

Frauðplast einangrar betur en bylgjuplast - 14.1.2009

Í rannsóknum Björns Margeirssonar doktorsnema hjá Matís kom í ljós að frauðplastkassar hafa töluvert meira einangrunargildi en sambærilegir kassar úr bylgjuplasti. Miklu máli skiptir að umbúðir verji vöruna fyrir hitasveiflum á leið hennar á markað.
matis

Birting ritrýndrar greinar frá vísindamönnum Matís - 13.1.2009

Matís stýrir viðamikilli samevrópskri rannsókn um gæðaeinkenni þorsks, viðhorf og smekk neytenda. Markmið verkefnisins var að kanna tengsl milli gæðaeinkenna, smekks og viðhorfa neytenda í fjórum Evrópulöndum (Íslandi, Danmörku, Írlandi og Hollandi).
Rannís lógó

Vaxtarsprotar og nýsköpun - Matís sýndi afrakstur - 7.1.2009

Tækniþróunarsjóður Rannís stóð fyrir kynningu á starfsemi sprotafyrirtækja í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 9. og laugardaginn 10. janúar.
Logo_SEAFOODplus

SEAFOODplus klasaverkefninu fer að ljúka - Matís með stórt hlutverk - 6.1.2009

Fyrir stuttu var 5. opna ráðstefna í SEAFOODplus klasaverkefninu haldin í Kaupmannahöfn. SEAFOODplus er eitt af s.k. klasaverkefnum í 6. rannsókaáætlun ESB og var ýtt úr vör í byrjun árs 2004. Af því tilefni kom út vísindarit, “Improving seafood products for the consumer,” þar sem margir frá Matís lögðu til efni.
Síða 1 af 2

Fréttir