Fréttasafn: 2009

Fyrirsagnalisti

Logo Matís

Skiptiborð Matís um jólahátíðina - 27.12.2009

Skiptiborð Matís verður lokað frá 24. desember til 4. janúar.

Kraftur logo

Matís sendir ekki út jólakort í pósti en styrkir Kraft - 22.12.2009

Líkt og undanfarin ár þá sendir Matís ekki út hefðbundin jólakort heldur eingöngu kort á rafrænu formi. Þess í stað styrkir Matís Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Logo Matís

Matís flytur í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 12 (Grafarholt) - 17.12.2009

Starfsemi Matís á höfuðborgarsvæðinu mun nú sameinast undir einu þaki að Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík (Grafarholt).

Logo Matís

Stór dagur hjá Matís - Nýja húsið verður bylting fyrir starfsemina - 15.12.2009

Nú í morgun fékk Matís ohf. afhent nýtt húsnæði að Vínlandsleið 12. Mótás hf. byggði húsið og innréttaði að þörfum Matís.

Logo Matís

Þjónustumælingar - 11.12.2009

Dagana 14. – 23. desember 2009 mun starfsemi Matís í Reykjavík flytja í nýtt sameiginlegt húsnæði að Vínlandsleið 12 í Grafarholti. Vegna flutninganna verður ekki hægt að taka á móti sýnum í örveru- og þjónustumælingar í Reykjavík á þessu tímabili

Hausaður og slógdreginn makríll

Makrílvinnsla í íslenskum fiskiskipum - 10.12.2009

Fiskveiðiárið 2004/2005 var fyrst skráður makrílafli í íslenskri lögsögu, síðan þá hefur aflinn aukist frá ári til árs en fiskveiðiárið 2008/2009 var sett þak á veiðarnar, þá mátti veiða 100 þúsund tonn af makríl með norsk-íslensku síldinni í íslenskri lögsögu.

Logo Matís

Fjölmenni á fundi Matís, AVS og SF um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi - 3.12.2009

Nú fyrir stundu lauk áhugaverðum fundi um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi, fundi sem Matís, AVS sjóðurinn og Samtök fiskvinnslustöðva stóðu að.

Logo Matís

Vannýtt tækifæri í íslenskum sjávarútvegi - 1.12.2009

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Sveinn Margeirsson, sviðsstjóri hjá Matís, fjalla um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi á opnum fundi fim. 3. des. kl. 08:30 á Hilton Reykjavik Nordica Hotel, Suðurlandsbraut 2.

Eurofir_logo

Hefðbundin matvæli 13 Evrópulanda - 29.11.2009

Matís tekur þátt í evrópska öndvegisnetinu EuroFIR um matvælagagnagrunna og efnainnihald matvæla. Nú er lokið verkþætti um hefðbundin (traditional) matvæli í Evrópu.

Qalibra_logo

QALIBRA heilsuvogin - jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvælum á heilsu manna - 29.11.2009

Nú nýverið birtist grein um QALIBRA verkefnið en markmið verkefnisins er að þróa magnbundar aðferðir til að meta bæði jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvæum á heilsu manna.

Síða 1 af 12

Fréttir