Fréttasafn: 2009
Fyrirsagnalisti

Matís sendir ekki út jólakort í pósti en styrkir Kraft
Líkt og undanfarin ár þá sendir Matís ekki út hefðbundin jólakort heldur eingöngu kort á rafrænu formi. Þess í stað styrkir Matís Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Matís flytur í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 12 (Grafarholt)
Starfsemi Matís á höfuðborgarsvæðinu mun nú sameinast undir einu þaki að Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík (Grafarholt).

Stór dagur hjá Matís - Nýja húsið verður bylting fyrir starfsemina
Nú í morgun fékk Matís ohf. afhent nýtt húsnæði að Vínlandsleið 12. Mótás hf. byggði húsið og innréttaði að þörfum Matís.

Þjónustumælingar
Dagana 14. – 23. desember 2009 mun starfsemi Matís í Reykjavík flytja í nýtt sameiginlegt húsnæði að Vínlandsleið 12 í Grafarholti. Vegna flutninganna verður ekki hægt að taka á móti sýnum í örveru- og þjónustumælingar í Reykjavík á þessu tímabili
Makrílvinnsla í íslenskum fiskiskipum
Fiskveiðiárið 2004/2005 var fyrst skráður makrílafli í íslenskri lögsögu, síðan þá hefur aflinn aukist frá ári til árs en fiskveiðiárið 2008/2009 var sett þak á veiðarnar, þá mátti veiða 100 þúsund tonn af makríl með norsk-íslensku síldinni í íslenskri lögsögu.

Fjölmenni á fundi Matís, AVS og SF um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi
Nú fyrir stundu lauk áhugaverðum fundi um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi, fundi sem Matís, AVS sjóðurinn og Samtök fiskvinnslustöðva stóðu að.

Vannýtt tækifæri í íslenskum sjávarútvegi
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Sveinn Margeirsson, sviðsstjóri hjá Matís, fjalla um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi á opnum fundi fim. 3. des. kl. 08:30 á Hilton Reykjavik Nordica Hotel, Suðurlandsbraut 2.

Hefðbundin matvæli 13 Evrópulanda
Matís tekur þátt í evrópska öndvegisnetinu EuroFIR um matvælagagnagrunna og efnainnihald matvæla. Nú er lokið verkþætti um hefðbundin (traditional) matvæli í Evrópu.

QALIBRA heilsuvogin - jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvælum á heilsu manna
Nú nýverið birtist grein um QALIBRA verkefnið en markmið verkefnisins er að þróa magnbundar aðferðir til að meta bæði jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvæum á heilsu manna.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember