Fréttasafn: nóvember 2008

Fyrirsagnalisti

Logo Rannís

Tækniþróunarsjóður úthlutar styrkjum - Matís í samstarfi - 28.11.2008

Stjórn Tækniþróunarsjóðs ákvað á fundi sínum, þriðjudaginn 25. nóvember 2008, við hverja skyldi gengið til samninga um stuðning úr sjóðnum.
Iceland Responsible Fisheries

Umhverfismerkingar í sjávarútvegi - 26.11.2008

Á síðustu misserum hefur áhugi á umhverfismerkingum sjávarfangs stóraukist, enda eru hin ýmsu umhverfissjónarmið farin að skipta meira og meira máli á öllum stigum virðiskeðju sjávarafurða.
Fiskur í matinn

Aukin fiskneysla fæst með aukinni fræðslu - 25.11.2008

Ljóst er að foreldrar hafa mest hvetjandi og mótandi áhrif á fiskneyslu ungs fólks og þeir sem hafa vanist því að borða fisk í æsku halda því áfram síðar á ævinni. Í ljós kom að fræðsla og þekking jók greinilega fiskneyslu hjá ungu fólki.

Einar_Sjofn_1

Matís opnar líftæknismiðju á Sauðárkróki - 23.11.2008

Matís opnaði líftæknismiðju á Sauðárkróki sl. þriðjudag, 18. nóvember. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnaði smiðjuna að viðstöddu fjölmenni.
Ensímin vinna verkið

Ensím vinnur verkið - 16.11.2008

Notkun ensíms sparar mikinn tíma við hreinsun á lifur fyrir niðursuðu, en ensímið leysir upp himnuna á yfirborði lifrarinnar og við það losna ormar sem búið hafa um sig undir henni. Fram til þessa hefur þurft að handvinna þessa snyrtingu, sem er mjög tímafrek.
matis

Matís hlýtur viðurkenningu - 16.11.2008

Á ráðstefnu um atvinnulíf og nýsköpun við lendur Vatnajökuls um síðustu helgi var haldin Uppskeruhátíð klasans að Smyrlabjörgum á föstudagskvöldinu sem að Ríki Vatnajökuls og Ferðamálafélag Austur- Skaftafellssýslu stóð fyrir.
Núna - fjöldafundur SI

NÚNA er tækifærið - Matís með á fjöldafundi SI - 16.11.2008

Síðastliðinn föstudag, 14. nóvember, var haldinn fjöldafundur meðal fyrirtækja og fólks í hátækni- og sprotageiranum á Hilton Reykjavík Nordica.
Rannís lógó

Haustþing Rannís - forstjóri Matís með erindi - 12.11.2008

Tækifæri í rannsóknum og nýsköpun var yfirskrift haustþings Rannís sem haldið var 11. nóvember kl. 9:00 á Grand Hótel. Menntamálaráðherra setti þingið.
Þorskur í ís

Birting ritrýndrar greinar frá vísindamönnum Matís - 11.11.2008

Markmið verkefnisins var að þróa ný erfðagreiningasett byggð á endurteknum DNA stuttröðum (microsatellites) úr þorski. Útbúa átti 10 erfðamarkasett til notkunar í kynbótastarfi á aliþorski og einnig 20 erfðamarkasett til upprunagreininga á villtum þorski.
Guðmundur H. Gunnarsson Matís

Ráðstefna í ríki Vatnajökuls - Matís með erindi - 9.11.2008

Föstudaginn 7. og laugardaginn 8. nóvember verður haldin ráðstefna á Höfn og á Smyrlabjörgum um atvinnulíf og nýsköpun við lendur Vatnajökuls.
Síða 1 af 2

Fréttir