Fréttasafn: maí 2008
Fyrirsagnalisti

Akureyri: B.Sc. verkefni við HA flýtir fyrir mælingum á PCB efnum í fiski hjá Matís
Fyrir skömmu varði Vordís Baldursdóttir lokaverkefni sitt til B.Sc. gráðu við Háskólann á Akureyri „Þróun aðferðar til mælinga PCB efna í fiski með ASE útdrætti“. Verkefnið vann hún undir leiðsögn Ástu M. Ásmundsdóttur sérfræðings hjá Matís.

Matís í Neskaupstað tekur í notkun próteingreiningartæki
Nýlega tók Matís í Neskaupstað í notkun fullkomið tæki til mælinga- og greiningar á fiskpróteinum. Tækið, sem er frá fyrirtækinu Elementar í Þýskalandi, er af gerðinni Fast N/Protein Analyzer rapid N cube.

Ný skýrsla um vinnslu fiskpróteina í fæðubótarefni
Eitt helsta sóknarfæri íslensks sjávarútvegs felst í að auka verðmæti úr því hráefni sem kemur úr sjó. Með því að vinna fæðubótarefni úr fiski er hægt að auka verðmæti hráefnisins verulega, ekki síst úr vannýttum tegundum sem núna eru alla jafnan ekki nýttar til manneldis eða aukaafurðum og tilfallandi hráefni við hefðbundna vinnslu á matvælum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Matís.

Opinn fundur Matís í Neskaupstað mán. 26.

Matís heldur námskeið í Kenía
Tveir starfsmenn Matís eru á förum til Kenía til að halda þar námskeið fyrir fiskeftirlitsmenn. Námskeiðið er haldið á vegum Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og er hugsað sem framhaldsnám fyrir starfandi fiskeftirlitsmenn þar í landi.
CHILL ON fundur í Reykjavík
Dagana 13. og 14. maí sl. var í Reykjavík haldinn vinnufundur í Evrópuverkefninu CHILL ON. Um var að ræða fyrsta fund verkþáttar 5 (“Integration and validation – field trials”). Sex starfsmenn frá Matís sátu fundinn enda kemur Matís til með að gegna veigamiklu hlutverki í verkþættinum, sem snýst í stuttu máli um prófun og aðlögun á tækninýjungum og lausnum sem þróaðar eru í verkefninu.

Matís í 12. sæti yfir fyrirmyndarstofnanir í könnun SFR
SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu stóð nýlega í þriðja sinn að vali á stofnun ársins. Könnunin átti sér stað meðal félagsmanna SFR á starfsskilyrðum þeirra og líðan á vinnustað. Ennfremur var öllum stofnunum ríkisins gefinn kostur á því að allir starfsmenn, óháð því í hvað stéttarfélögum þeir eru, gætu tekið þátt.

Málþing um lífrænan landbúnað í Norræna húsinu föstudaginn 16. maí.

Fundur á Matís í Mmmmmseafood - verkefninu
MmmmmSeafood er heiti á verkefni sem Norræna nýsköpunarmiðstöðin (Nordisk InnovationsCenter) styrkir. Líklega má þýða heiti verkefnisins sem “Nammifiskur” á íslensku, en tilgangur þess er einmitt að auka áhuga ungs fólks á fiski og sjávarafurðum.

Kælibót - Samanburður ísmiðla – kælihraði og kæligeta
Eitt af þeim verkefnum sem unnið er að á Vinnslu- og vöruþróunarsviði Matís kallast Kælibót. Markmið þess er að stuðla að innleiðingu bestu þekkingar og verklags fyrir kælingu og ferlastýringar fyrir fiskafurðir til að tryggja gæðaeiginleika, rekjanleika og öryggi hráefnis og afurða, og stuðla að hagnýtingu þessara upplýsinga fyrir íslenska framleiðendur á mörkuðum sínum.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember