Fréttasafn: febrúar 2008 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Hamborgari

Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum - 5.2.2008

Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi á síðustu árum, að því er fram kom í viðtali Fréttastofu Stöðvar 2 við Ólaf Reykdal verkefnastjóra hjá Matís. "Það hafa verið gerðar einstaka mælingar en fáar á allara seinustu árum, þær sýna að í vissum vörum hafa, hefur dregið úr magni transfitusýra," sagði Ólafur í samtali við Stöð 2.
Framadagar

Bás Matís vinsæll á Framadögum - 3.2.2008

Háskólanemendur sýndu bás Matís mikinn áhuga á Framadögum, sem fram fóru í Háskólabíói 1. febrúar. Á Framadögum kynnti Matís starfsemi sína og bauð nemendum að vinna að verkefnum eða athuga möguleika um sumarvinnu.
Síða 2 af 2

Fréttir