Fréttasafn: janúar 2007

Fyrirsagnalisti

Sigurjón Arason

Grein eftir sérfræðing Matís þýdd á persnesku - 29.1.2007

Einn helsti sérfræðingur landsins um nýtingu aukaafurða úr sjávarfangi er án vafa Sigurjón Arason verkfræðingur og deildarstjóri Vinnsludeildar Matís. Nýlega birtist grein um þetta efni eftir hann á persnesku á vefnum Iranfisheries.net

Nemendur MA og VMA þátttakendur í Matísverkefni - 26.1.2007

Á síðasta ári hófst verkefni sem ætlað er að stuðla að aukinni neyslu sjávarafurða, einkum meðal ungs fólks.  Nýlega tóku nemendur í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskóla Akureyrar þátt í neytendakönnun, sem er hluti af verkefninu. 
Lambaskrokkar í kæligeymslu

Fyrsta skýrsla Matís fjallar um áhrif kælihraða á gæði lambakjöts - 24.1.2007

Fyrsta skýrslan sem gefin er út á vegum Matís ohf fjallar um rannsóknir á því hvernig kælihraði hefur áhrif á gæði lambakjöts. Þar kemur m.a. fram að undanfarin ár hefur vélkæling í kjötsal sláturhúsa aukist verulega og kæling í kjöti er því hraðari en áður tíðkaðist, sem stundum vill koma niður á gæðum kjötsins.


Fréttir