Fréttasafn: maí 2006 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Seafoodnet logo

Skýrsla um framgang norræns verkefnis um öryggi fiskafurða - 4.5.2006

Árið 2004 var ákveðið að setja á fót upplýsinga- og tengslanet varðandi öryggi sjávarafurða á Norðurlöndum og var markmiðið að auka samræmi í norrænum gögnum um efnainnihald í sjávarfangi. Verkefnið er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni (NSK og NEF) og Rf, sem jafnframt leiðir verkefnið. Í vikunni kom út framvinduskýrsla í verkefninu.

Síða 2 af 2

Fréttir