Fréttasafn: maí 2006
Fyrirsagnalisti

Hópur frá Whole Foods Market heimsækir Rf

Markaðs- og tæknimenn frá Marks Spencer og Coldwater í kynningu í Sjávarútvegshúsinu
Í vikunni voru fjórir starfsmenn fyrirtækjanna Marks & Spencer og Coldwater í Bretlandi á ferð hér á landi til að kynna sér sjávarútveg, fiskvinnslu, fyrirtæki og rannsóknir er lúta a sjávarafurðum á Íslandi. Fjórmenningarnir voru ánægðir eftir heimsókn í Sjávarútvegshúsið í morgun.

Hugvitssamleg notkun loðnulýsis - Grein frá Rf í nýjasta tbl. Ægis
Í nýjasta tbl. tímaritsins Ægis er m.a. að finna forvitnilega grein eftir Margréti Bragadóttur, matvælafræðing á Rf, um hugsanlegar leiðir til að nýta loðnulýsi í auknum mæli til manneldis, t.d. í majónes, salatsósur o.fl.
Mens Sana in Corpore Sano

Doktorsvörn
Þann 16. júní 2006 kl. 13:00 mun Sigrún Guðmundsdóttir, líffræðingur á Rf, verja doktorsritgerð sína “Listeria monocytogenes, from humans, food and food processing plants in Iceland - Molecular typing, adhesion and virulence testing” í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Sendinefnd frá Argentínu í heimsókn í Sjávarútvegshúsinu
Í morgun var sendinefnd frá Argentínu í heimsókn í Sjávarútvegshúsinu og kynnti sér starfemi Rf, Hafrannsóknastofnunar og sjávarútvegsráðuneytisins.

Rf auglýsir eftir sérfræðingi á nýju sviði
Ráðið í ástand lífríkis með því að skoða eyrun á þorski
Við rannsóknir á fiskum geta vísindamenn nýtt sér kvarnir til að aldurs- og tegundagreina hann. Í öllum beinfiskum eru steinar úr kalkefnasamböndum í innra eyra þeirra sem kallast kvarnir. Þær gegna margvíslegu hlutverki, þ.á.m. er heyrnar- og jafnvægisskyn fisksins í sjónum, en hægt er að ráða ýmislegt fleira með því að skoða þær. Í vikunni var verið að fjarlægja kvarnir smáþorsks á Rf, m.a. til að athuga ástand lífríkissins í hafinu umhverfis Ísland.

Ráðherra afhjúpar nýja tegund af fiskikeri í Brussel
Fyrirtækið Sæplast ehf á Dalvík hefur þróað nýtt byltingarkennt fiskiker í samvinnu við Rf, FISK Seafood hf og Háskóla Íslands. Fiskikerið var formlega afhjúpað af sjávarútvegsráðherra, Einari K. Guðfinnssyni á sjávarútvegssýningunni í Brussel í dag. Frá þessu segir á vefsíðu AVS sjóðsins, en hann styrkti einmitt þetta verkefni.
Perlan Vestfirðir 2006
Nú um helgina verður sýningin Perlan Vestfirðir í Perlunni og er aðgangur ókeypis og öllum heimill kl. 11 -17 laugardag og sunnudag. Meira en 100 fyrirtæki og stofnanir á Vestfjörðum taka þátt í sýningunni og er markmið hennar að kynna allt það helsta sem Vestfirðir hafa upp á að bjóða á sviði ferðaþjónustu, atvinnulífs og mannlífs almennt. Rf er á meðal þeirra sem kynna starfsemi sína á Vestfjörðum.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember