Fréttasafn: janúar 2006
Fyrirsagnalisti

Starfsmaður Rf á leið til Ástralíu
Katrín Ásta Stefánsdóttir, starfsmaður Vinnslu - og þróunardeildar Rannsóknarsviðs Rf hyggur á framhaldsnám í meistaranám í matvælafræði. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema að Katrín fer ekki stystu leið að markmiði sínu heldur fer Jörðina á enda.

Kynning á fiskneyslu í nútíð (og framtíð?)
Íslendingar eru á meðal mestu fiskneysluþjóða í heimi og tengja það oft langlífi og góðu heilsufari þjóðarinnar almennt, en nú eru vissar blikur á lofti í þeim efnum, enda hefur fiskneysla, sérstaklega ungs fólks dregist verulega saman á undanförnum árum.

Fjallað um omega-3 fitusýrur í The Economist
Hið virta vikurit The Economist birtir í nýjast tbl. sínu tvær greinar um omega-3 fitusýrur, þar sem í annarri er m.a. fjallað um rannsókn sem gerð var í Bretlandi á áhrifum neyslu omega-3 fitusýra barnshafandi kvenna á þroska barnanna. Í stuttu máli virðist rannsóknin sýna enn og aftur fram á að jákvæðu hliðar fiskneyslu séu margfalt fleiri en þeir neikvæðu.
Sjávarútvegsbókasafnið tekur breytingum
Tómlegt er nú um að litast á bókasafninu sem er til húsa í Sjávarútvegshúsinu. Miklar breytingar hafa staðið þar yfir síðan um mitt síðasta ár og sem stendur eru flest rit safnsins niðurpökkuð í kassa.

Óskað eftir fyrirtækjum sem framleiða markfæði

Fundur á Sauðárkróki: Glærur komnar á vefinn
Fimmtudaginn 5. janúar var haldinn fjölmennur fundur í Verinu, nýju Þróunarsetri Hólaskóla, sem staðsett er á Háeyri 1 við höfnina á Sauðárkróki. Tilefni fundarins var að kynna 6 milljón króna styrk sem sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytin hafa veitt til að styrkja rannsóknir á sviði fiskeldis, vinnslu sjávarafla og matvælavinnslu á Sauðárkróki og við Hólaskóla.

Vinnsla próteina á Rf umfjöllunarefni í Innovate
GENIMPACT: Netverkefni um mat á hugsanlegum erfðafræðilegum áhrifum fiskeldis
Erfðabreytt matvæli hafa verið talsvert til umræðu á síðustu árum og eru ekki allir á eitt sáttir um áhrif þeirra. Umræðan hefur verið af tvennum toga, annars vegar hvort matvælin geti haft skaðleg áhrif á heilsu manna og hinsvegar hvaða áhrif ræktun erfðabreyttra nytjaplantna hafi á umhverfið og lífríkið í heild. Þessi umræða hefur einnig náð til fiskeldisiðnaðarins, þar sem ýmsir hafa áhyggjur af hugsanlegum áhrifum eldisfisks á villta stofna.

Fréttatilkynning: Kynningarfundur 5. janúar á Sauðárkróki
Sameiginlegur kynningarfundur Rf, Hólaskóla og Fisk Seafood um uppbyggingu á rannsókna- og þróunarstarfsemi í Þróunarsetrinu Verinu á Sauðárkróki verður haldinn n.k. fimmtudag 5. janúar kl. 16:00-18:00 í Verinu, rannsókna- og kennsluhúsnæði Hólaskóla á Sauðárkróki.
Hraðvirkari mælingar á örverum en áður
Í viðskiptum er tíminn oft dýrmætur og sérstaklega ef höndlað er með viðkvæma vöru með stutt geymsluþol, eins og t.d. ferskan fisk. Í athyglisverðu verkefni sem unnið hefur verið að á Rf, í samvinnu við Danmarks Fødevarforsikring, var unnið að því að stytta verulega þann tíma sem líður þar til niðurstöður úr örverumælingum á sjávarafurðum liggja fyrir.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember