Fréttasafn: júlí 2005

Fyrirsagnalisti

Orðsending til viðskiptavina Rf - An important message to our customers! - 13.7.2005

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Rf í Reykjavík lokuð frá 15. júlí til 2. ágúst. Sjá nánari upplýsingar um bein símanúmer. - Our office in Reykjavik will be closed from July 15. until Aug. 2. See information about direct phone numbers.

Ráðstefnuritið SAFE AND WHOLESOME FOOD komið út - 6.7.2005

Dagana 14-15. okt. 2004 stóð Norræna ráðherranefndin fyrir ráðstefnunni Safe and wholesome food í Reykjavík. Nýlega kom út veglegt ráðstefnurit sem ber sama titil og ráðstefnan og þar kemur starfsfólk Rf við sögu, tveir starfsmenn Rf eru á meðal þeirra sem eiga efni í ráðstefnuritinu.

Ársskýrsla Rf 2004

Ársskýrsla Rf 2004: Einkavæðing sem fer hljótt - 1.7.2005

Ársskýrsla Rf fyrir árið 2004 er komin út og verður til að byrja með eingöngu tiltæk á vefsíðu Rf á tölvutæku formi. Eitt af því sem fram kemur í inngangi dr. Sjafnar Sigurgísladóttur,forstjóra Rf, er að töluvert var dregið úr starfsemi Þjónustusviðs Rf á milli áranna 2003-04, en einkafyrirtæki tók að miklu leyti við þeim rekstri. Segir Sjöfn að jafnvel mætti tala hér um einkavæðingu sem ekki hafi farið hátt.

Fréttir