Fréttasafn: mars 2005
Fyrirsagnalisti

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins boðar til almenns kynningarfundar á Ísafirði um rannsóknir og leiðir til að auka virði sjávarfangs

Hin hliðin á fiskinum: Athyglisverð grein frá Rf í Morgunblaðinu
Fáir efast lengur um heilnæmi fisks, en hingað til hefur athyglin að mestu beinst að lýsi og jákvæðum áhrifum fjölómettaðra fitusýra, sem er að finna í lýsi og holdi margra feitra fisktegunda. Í Morgunblaðinu í dag birtist athyglisverð grein eftir Margréti Geirsdóttur, matvælafræðing á Rf, þar sem hún fjallar um rannsóknir á því hvort vinna megi lífvirk peptíð úr sjávarfangi, en segja má að lífvirk peptíð sé hin hliðin á heilnæmi fisks.
Góður liðsauki á Umhverfis- og gæðasviði Rf
Taru Uusinoka heitir nýr rannsóknarmaður á Umhverfis- og gæðasviði Rf. Taru er Finni og kom hingað til lands fyrir tveimur árum til að vinna á Orkustofnun að lokaverkefni sínu í umhverfisstjórnun .
Alþjóðleg neytendakönnun á fiskneyslu hafin á Rf
Í morgun hófst alþjóðleg neytendakönnun á fiskneyslu og fer hún fram í Danmörku, Hollandi og á Írlandi, auk Íslands. Rf sér um framkvæmd könnunarinnar hér á landi, en vonast er til að hún muni gefa góðar upplýsingar um hvernig best er að standa að bættum gæðum sjávarfangs fyrir neytendur.

Fiskurinn og framtíðin: Ráðstefna í tilefni aldarafmælis togaraútgerðar á Íslandi.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember