Fréttasafn: febrúar 2005
Fyrirsagnalisti

Athyglisverðu meistaraverkefni um geymslu og flutning frystra sjávarafurða lokið
Á morgun, laugardag, mun Hlynur Þór Björnsson útskrifast með meistarapróf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Meistaraverkefni hans nefnist “Geymsla og flutningur. Lágmörkun hríms og rekjanleiki” og var það m.a. styrkt af Rf.

Rf óskar eftir þátttakendum í neytendakönnun
Rf er aðili að viðamikilli, alþjóðlegri rannsókn á fiskneyslu, sem gerð verður samtímis í fjórum löndum á næstu vikum. Auk Íslands fer könnunin samtímis fram í Danmörku, Hollandi og á Írlandi. Rf óskar eftir fólki til að taka þátt í könnuninni hér á landi.

Miðvikudagserindi RF: Notkun loftskiptra umbúða fyrir fiskafurðir
Hélène Lauzon mun flutja erindi um Helstu rannsóknir á notkun loftskiptra umbúða fyrir fiskafurðir og framtíðarmöguleikar varðandi pökkun matvæla.

Miðvikudagserindi Rf: Fjallað um DLS og SLS tækni

Nýir starfsmenn á Rf
Talsverðar umbreytingar hafa verið á Rf á undanförnum vikum og hafa nokkrir nýir starfsmenn hafið störf og þá hafa nokkrir starfsmanna Rf einnig hafið doktorsnám jafnframt störfum sínum á stofnuninni. Er það m.a í samræmi við yfirlýsta stefnu Rf um að fjölga í röðum sínum starfsfólki með framhaldsmenntun.

Nýbreytni á Rf: Fræðsluerindi opin almenningi
Rf þátttakandi í sameiginlegu rannsóknar- og þróunarátaki á Ísafirði
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember