Fréttasafn: janúar 2005

Fyrirsagnalisti

RF fær 5 milljónir til uppbyggingar sjókvía-rannsóknamiðstöðvar - 7.1.2005

Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins á Ísafirði (RF) hefur í samstarfi við Hraðfrystihúsið – Gunnvör (HG) fengið 5 milljóna króna framlag frá Byggðastofnun til uppbyggingar sjókvía-rannsóknarmiðstöðvar sem til stendur að koma á fót á Ísafirði á næstunni.

Fréttir