Fréttasafn: júní 2004

Fyrirsagnalisti

Arsskyrsla2003_Page_01

Ársskýrsla Rf komin út - 11.6.2004

Út er komin ársskýrsla Rf og er þar að finna yfirlit yfir starfsemi Rf árið 2003. Árið var óvenju viðburðarríkt og má þar t.d. nefna áherslubreytingar í rekstri, umfangsmikla stefnumótunarvinnu, fjölbreytileg rannsóknarverkefni, fjölda vísindagreina sem birtust í erlendum vísindatímaritum og loks fjölmennar ráðstefnur sem voru haldnar á árinu.


Fréttir