Fréttasafn: október 2003
Fyrirsagnalisti

Kvikasilfur í íslensku hrefnukjöti
Mældur hefur verið heildarstyrkur kvikasilfurs í átta sýnum af hrefnukjöti úr vísindaveiðum Íslendinga. Öll dýrin voru tarfar og spannar lengd dýranna allar stærðir tarfanna eða frá þeim minnsta til þess stærsta. Tarfar eru líklegri til að hafa hærri styrk heildarkvikasilfurs en kýr og því hærri sem dýrin verða eldri/stærri. Styrkur kvikasilfurs í þessum hrefnukjötssýnum er á milli 10 og 35% af lægra hámarksgildi fyrir kvikasilfur í sjávarfangi og því vel undir gildandi mörkum. Meðaltal mælinganna var um 90µg/kg eða meir en tvöfalt lægra en meðaltal kvikasilfurs í hrefnu, sem Norðmenn veiddu 2002, en það var um 230µg/kg. Þetta meðaltal fyrir hrefnuna í veiðum Norðmanna er jafnframt hærra en hæsta mælda gildið í íslenska hrefnukjötinu en þess að geta að norskt hrefnukjöt er á íslenskum markaði.
Fóstri í móðurkviði og nýburum er meiri hætta búin af völdum kvikasilfurs og með nýútgefnum ráðleggingum til barnshafandi kvenna og kvenna með börn á brjósti er viðkvæmt lífsstig látið njóta vafans og standa því ráðleggingar til þessa hóps um að takmarka neyslu hrefnukjöts við tvær máltíðir á viku eða sjaldnar.

Þrifavæn hönnun - öruggari matvæli
Rf hefur nýlega gerst aðili að samtökum sem nefnast European Hygienic Engineering & Design Group (EHEDG), en samtök þessi vinna m.a. að því að auka öryggi í matvælaframleiðslu og við pökkun matvæla.

Er óhætt að borða hrefnukjöt?
Eftirfarandi er greinargerð frá embætti yfirdýralæknis, Landlæknisembættinu, Lýðheilsustöð/Manneldisráði, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Umhverfisstofnun varðandi neyslu á hrefnukjöti og öðru sjávarfangi

Rf lánar vísindamenn í grunnskóla
Í dag mun Birna Guðbjörnsdóttir, matvælafræðingur á Rf, heimsækja Hamraskóla og fræða nemendur í 9. og 10. bekk um örverur og persónulegt hreinlæti. Heimsóknin er hluti af átakinu
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember