Fréttasafn: júlí 2003

Fyrirsagnalisti

Auglýst eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni - 31.7.2003

Tækniháskóli Íslands og Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins auglýsa eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni. Starfssvið sérfræðingsins verður uppbygging rannsókna og kennslu á sviði reiknitækni við THÍ og úrlausn verkefna á því sviði við Rf.

Góður árangur af rannsóknum í lúðueldi - 16.7.2003

Nýlega var lokið vinnu í verkefninu “Stýring örveruflóru í startfóðurkerjum lúðulirfa,” sem unnið í samvinnu Rf, Háskólans á Akureyri og Fiskey ehf. (Fiskeldis Eyjafjarðar). Verkefnið hlaut samtals 12 milljónir í styrk úr Tæknisjóði Rannís 2001-2003 og var það hæsti styrkur sem veittur var úr sjóðnum á því tímabili

Ódýrara fóður til að draga úr kostnaði í þorskeldi - 11.7.2003

Fóðurkostnaður í þorskeldi er mikill, enda er fóðrið að mestu leyti unnið úr hágæða fiskimjöli og lýsi. Hugsanlega er hægt að draga verulega úr þessum kostnaði án þess að það komi niður á gæðum fisksins. Nýtt verkefni á Rf hefur það að markmiði að rannsaka þetta.

Ársskýrsla Rf fyrir árið 2002 komin út - 4.7.2003

Ársskýrsla Rf fyrir árið 2002 er komin út. Hún er einungis gefin út í tölvutæku formi (pdf).


Fréttir