Fréttasafn: apríl 2003

Fyrirsagnalisti

Athyglisverð bók um gæðamerkingar á fiski - 25.4.2003

Út er komin bókin "Quality of Fish from Catch to Consumer: Labelling, Monitoring and Traceability." Um er að ræða vandaða samantekt tveggja stórra Evrópuverkefna sem Rf hefur m.a. tekið þátt í á undanförnum árum

Mikill áhugi á TAFT ráðstefnunni - 23.4.2003

Rf stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu, TAFT 2003 í júní n.k. og von er á fjölda erlendra vísindamanna hingað af þessu tilefni. Á ráðstefnunni verður áhersla m.a. lögð á að koma á fót víðtæku samstarfi (networking) vísindamanna og fiskiðnaðar beggja vegna Atlantsála

Lærdómsríkri ferð til Viet Nam lokið - 11.4.2003

Fjórir starfsmenn Rf snéru aftur í vikunni eftir velheppnaða ferð til Viet Nam, þar sem þeir kynntu sér þörf heimamanna fyrir fræðslu og þjálfun

Málþing um Campylobacter - 9.4.2003

Næstkomandi föstudag, 11. apríl, kl. 13:00-16:30 verður haldið á Hótel Loftleiðum opið málþing um Campylobacter, faraldsfræði og íhlutandi aðgerðir. Málþingið verður haldið í sal 5 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill.


Fréttir