Fréttasafn: mars 2003
Fyrirsagnalisti

Framtíðarþorskur
Rf hefur hlotið styrk úr Tæknisjóði Rannís til verkefnis sem fengið hefur nafnið ”Framtíðarþorskur.” Markmið verkefnisins er að móta gæðakerfi við slátrun á eldisþorski, en reynslan hefur sýnt að aðstæður við slátrun skipta verulegu máli hvað gæði afurðanna varðar

Fiskprótein sem fæðubótarefni
Á Rf er að fara af stað verkefni um fiskprótein sem fæðubótarefni en prótein sem notuð eru í fæðubótarefni eru aðallega framleidd úr sojabaunum eða mjólkurafurðum.

Rf og HÍ auglýsa styrk til doktorsnáms
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Háskóli Íslands auglýsa til umsóknar styrk til doktorsnáms í matvælafræði. Umsækjandi þarf að hafa lokið MS prófi í raunvísindum frá viðurkenndum háskóla.

Rf gerir kennsluefni fyrir háskóla í Víetnam
Rf og Sjávarútvegskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna (SSþ) hafa gert samning um að Rf taki að sér að semja kennsluefni fyrir háskóla í Víetnam. SSþ tók til starfa fyrir 5 árum og hefur Rf séð um hluta kennslunnar við skólann.

Nýr íslenskur fiskréttur vinnur til verðlauna í Boston
Íslensk nýjung úr sjávarfangi, poppkornsfiskur, hlaut 2. verðlaun á sjávarútvegssýningunni í Boston í vikunni en verðlaunin voru veitt fyrir bestu nýju framleiðsluna. Það var Icelandic USA (SH) sem þróaði þessa nýju vöru.

Efasemdir um geislun matvæla
Niðurstöður nýrrar rannsóknar í Evrópu virðist benda til að geislun matvæla sé ekki eins hættulaus og áður var talið. Nú er jafnvel talið að neysla matvæla sem hafa verið geisluð geti leitt til ristilkrabbameins og DNA-skemmda.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember