Fréttasafn: júní 2002

Fyrirsagnalisti

Evrópsk – amerísk vísindaráðstefna á Íslandi 2003 - 20.6.2002

Fyrirhugað er að halda næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópusamtakanna WEFTA á Íslandi í júní 2003 í samvinnu við Ameríkusamtökin AFTC. Rf sér um undirbúning ráðstefnunnar sem haldin verður í Reykjavík. Ráðstefnan er titluð Trans Atlantic Fisheries Conference 2003 eða TAFT 2003

Breyting á gjaldskrá Rf - 19.6.2002

Ný gjaldskrá Rf tók gildi 10.júní sl. eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum. Gjaldskráin hefur verið endurskoðuð og tillit tekið til hækkunar á verðlagi frá ársbyrjun árið 2000, en þá var síðast gerð breyting á gjaldskrá Rf

Allir út að grilla - 13.6.2002

Hvernig er best að bera sig að við að elda á grillinu í sumar, hvað ber helst að varast?

Hreinlæti í mjólkuriðnaði - Norrænt samstarfsverkefni - 12.6.2002

Vinnufundur verður haldinn við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins á Akureyri í norrænu samstarfsverkefni sem heitir


Fréttir