Fréttasafn: 2002
Fyrirsagnalisti

Jólakveðjur frá Rf.
Starfsfólk Rf óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Vinsamlega smellið á meira til að fá upplýsingar um opnunartíma Rf um hátíðirnar.

Áhugaverður fyrirlestur n.k. föstudag
Athygli er vakin á erindi dr. Harðar G. Kristinssonar, "Rannsóknir á áhrifum kolmónoxíðs og síaðs reyks til að auka gæði og lengja geymsluþol sjávarafurða," sem flutt verður í fundarsal á 1. hæð Skúlagötu 4, föstudaginn 20. des. kl. 13

Matvælastofnun Evrópu: Bara fögur fyrirheit?
Framlög til Matvælastofnunar Evrópu, European Food Safety Authority (EFSA), sem reyndar er ekki tekin til starfa enn, hafa verið skorin niður um helming. Spurningar hafa vaknað hvort þingmenn á Evrópuþinginu séu þegar búnir að gleyma kúariðufárinu og gin og klaufaveikifaraldinum sem geysaði fyrir nokkrum misserum.

Svíar falla fyrir "umhverfisvænum" þorski
Margir sænskir neytendur eru hættir að kaupa villtan þorsk vegna umræðna um ofveiði þorskstofna, m.a. í Norðursjó og Eystrasalti. Þeir hafa hins vegar tekið eldisþorski frá Noregi opnum örmum og telja að þar sé um umhverfisvæna matvöru að ræða.

Noregur: Úthlutun laxeldisleyfa veldur deilum
Sú ákvörðun norska sjávarútvegsráðuneytisins fyrr í vikunni að úthluta 50 nýjum leyfum til laxeldis á næsta ári er umdeild. Þeir sem fyrir eru í greininni segja ákvörðunina vera óráð.

Lýðfræðilegar breytingar kalla á breytta markaðssetningu
Lýðfræðileg (demographic) samsetning Evrópu breytist hratt og kallar á nýjar áherslur við markaðssetningu á vöru og þjónustu, ekki hvað síst er varðar matvöru. Eftir því sem íbúar álfunnar eldast aukast kröfur um heilnæmi matvæla.

Tracefish: Staðlar til auðvelda viðskipti með fisk.
Nýlega var haldinn á Spáni lokafundur í Tracefish-verkefninu, en það fjallar um rekjanleika á fiski og var því skipt í þrennt: rekjanleiki villts fisks, rekjanleiki eldisfisks og tæknihópur. Rf var þátttakandi í vinnnu við staðalinn fyrir villtan fisk.

Ágæt aðsókn í Evrópuhús 2002.
Um helgina var s.k. Evrópuhús 2002 í Perlunni, þar sem fyrirtæki og stofnanir kynntu þau verkefni sem þau hafa unnið að og styrkt hafa verið af Evrópusambandinu. Rf tók þátt í kynningunni.

Rf tekur þátt í Evrópuhúsi í Perlunni
Um helgina verða margar stofnanir með kynningu á verkefnum sem þær hafa unnið að á s.l. árum og styrkt hafa verið af ESB. Kallast kynningin Evrópuhús 2002 og stendur yfir á laugardag og sunnudag á milli kl. 13-17. Allir eru velkomnir.

Noregur: Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnkar.
Fyrstu 10 mánuði ársins fluttu Norðmenn út sjávarafurðir fyrir um 280 milljarða íslenskra króna. Það er um 20 milljörðum króna lækkun útflutningsverðmæta frá sama tímabili í fyrra. Mestu munar um minni tekjur af útflutningi á þorski og lax til ESB-landa.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember