Tilraunaeldhús | Matarsmiðja

Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu og sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins. Aðstaðan getur verið mismunandi frá einni smiðju til annarrar, en sammerkt með þeim öllum er að til staðar er fjölbreytt úrval matvinnslutækja og áhalda og önnur aðstaða sem vinnslan krefst.

Tækjabúnaður

 • Blásturs/gufu/steikingarofn
 • Hobart hrærivél 20L
 • Kitchen Aid heimilishrærivél
 • Kitchen Aid Blender
 • Kitchen Aid Pastavél
 • Philips Blender
 • Tvær eldavélahellur
 • Steikingarpanna
 • Djúpsteikingarpottur
 • Lítill mixer
 • Stór blender
 • Stafur
 • Pottar
 • Pönnur