TASTE
The Application of Edible Seaweed for Taste Enhancement and Salt Replacement
Markmiðið er að þróa líftæknilegar aðferðir við framleiðslu á heilsusamlegum bragðefnum og þróa saltminni matvörur með bragðefnum úr þangi.
Verkefnastjóri
-
Rósa Jónsdóttir
Fagstjóri
rosa.jonsdottir ( hjá ) matis.is
+354 422 5109
Markmið verkefnisins er að þróa bragðefni úr klóþangi (Ascophyllum nodosum), beltisþara (Laminaria saccharina) og bóluþangi (Fucus vesiculosus ) með bragðaukandi áhrif, m.a. til að draga úr saltnotkun í matvælavinnslu. Markmiðið er að þróa líftæknilegar aðferðir við framleiðslu á heilsusamlegum bragðefnum og þróa saltminni matvörur með bragðefnum úr þangi.
Styrkt af
- EU FP7 SME-2012 (315170)
Samstarfsaðilar
- Prokazyme Íslandi
- Prokazyme Írlandi
- Scheid Þýskalandi
- Aleor Frakklandi
- Frutarom-Etol Slóveníu
- Calaf Nuances Spáni
- Fraunhofer IVV Þýskalandi