Þíðing á sjófrystum þorskflökum

Markmið verkefnisins er að þróa og útfæra búnað og ferla við þíðingu á frosnum þorskblokkum frá íslenskum frystitogurum.

Markmið verkefnisins er að þróa og útfæra búnað og ferla við þíðingu á frosnum þorskblokkum frá íslenskum frystitogurum sem ætlað er á markað erlendis.

Á ári hverju eru flutt út þúsundir tonn af frystum millilögðum flökum af sjófrystiskipum, þessi vara er notuð í margskonar vinnslu erlendis, þídd upp og unnin áfram eða losuð úr umbúðum og söguð niður í verðmæta bita. Áhugi er fyrir því að kanna leiðir til að nýta þessi flök til frekari vinnslu hér á landi.

Starfsmaður

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Þorbjörn hf

Til baka í öll verkefni