• Þurrkaðir þorskhausar

Handbók – þurrkun sjávarafurða

Markmið verkefnisins er að taka saman á skipulegan máta hagnýtar upplýsingar um þurrkun og vinnslu þurrkaðra sjávarafurða og birta í handbók á vef Matís.

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að taka saman á skipulegan máta hagnýtar upplýsingar um þurrkun og vinnslu þurrkaðra sjávarafurða og birta í handbók á vef Matís.

Um miðjan níunda áratug síðustu aldar sá Dr. Jónas Bjarnason hjá Rf um útgáfu saltfiskhandbókar og skreiðarhandbókar, þessar bækur nutu mikilla vinsælda og þóttu búa yfir miklum og gagnlegum fróðleik fyrir framleiðendur og aðra áhugasama. Síðan þá er liðinn aldarfjórðungur og mörg rannsóknar- og þróunarverkefni hafa verið unnin í samvinnu við þessar greinar sjávarútvegsins. Saltfiskhandbókin liggur fyrir og nú þykir tímabært að taka saman sambærilegt efni fyrir þurrkaðar afurðir og framleiðslu þeirra.

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi

Til baka í öll verkefni