• Arnarstapi ©Páll Gunnar Pálsson

Aukin verðmæti gagna

Setja saman vörulýsingar fyrir afurðir í íslenskum sjávarútvegi, svo auðveldara verði að greina útflutning sjávarafurða og verðmætasköpun í greininni.

Verkefnastjóri

Setja saman vörulýsingar fyrir afurðir í íslenskum sjávarútvegi í samvinnu við Tollstjóraembættið, Hagstofu Íslands, Samtök fiskvinnslustöðva, Landssamband fiskeldisstöðva ásamt Iceland Seafood ehf og Icelandic Group. Leitað verður leiða til að efla skráningu á inn- og útflutningi sjávarafurða svo hægt sé að greina markaði, verðmæti og nýsköpun í sjávarútvegi með nákvæmari hætti en nú er.

Skýrsla: Aukin verðmæti gagna (best að skoða í Acrobat reader)

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Tollstjóraembættið
  • Hagstofan
  • Samtök fiskvinnslustöðva
  • Landssamband fiskeldisstöðva
  • Iceland Seafood
  • Icelandic Group

Til baka í öll verkefni