• Ljosm. Larus Karl

Hagnýting þekkingar

Markmið verkefnisins er að koma þeirri þekkingu sem skapast í rannsókna- og þróunarverkefnum við saltfiskverkun yfir á hagnýtt form.

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að koma þeirri þekkingu sem skapast í rannsókna- og þróunarverkefnum við saltfiskverkun yfir á hagnýtt form fyrir aðila sem koma að öflun aðfanga, framleiðslu, sölu og dreifingu saltfiskafurða. Efnið mun einnig nýtast til menntunar fagaðila í framleiðslu sjávarafurða.

Afrakstur verkefnisins er:  Saltfiskhandbókin - fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur.

Auk þess var búinn til lítill bæklingur sem kallast "Hvernig bý ég til góðan saltfisk?"

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Til baka í öll verkefni