• Smábátar - Hámörkun aflverðmætis

Aðgreiningarþörf bolfiskafurða - WhitefishMALL

Markmið verkefnisins er að greina og þróa lausnir til markaðsaðgreiningar fyrir bolfisk úr N-Atlantshafi.

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að greina og þróa lausnir til markaðsaðgreiningar fyrir bolfisk úr N-Atlantshafi. Greina á kröfur og væntingar neytenda á breiðum grundvellir og útfæra lausnir til að verða við þeim kröfum og væntingum. Verkefninu er einnig ætlað að sýna fram á hvernig megi haga samstarfi neytenda/notenda og framleiðenda við þróun á nýjum vörum eða þjónustu með því að beita aðferðafræði LivingLab, þar sem áhersla er lögð á að þeir aðilar sem á endanum kaupa vöruna eða nýta sér lausnina á einhvern hátt koma að þróuninni á öllum stigum hennar.

Styrkt af

  • Nordic Innovations

Samstarfsaðilar

  • Vísir hf og FISK Seafood frá Íslandi
  • OCI og FCC frá Kanada
  • Syntesa og Framherji frá Færeyjum
  • Nofima og Norway Seafoods frá Noregi

Til baka í öll verkefni