• EcoFishMan landscape

Ecofishman

Markmið verkefnisins er að þróa aðferðafræði (sem byggir á Results-Based Management) fyrir gerð fiskveiðistjórnunarkerfa þ.s. áhersla er lögð á þátttöku hagsmunaaðila á breiðum grundvelli við þróun, innleiðingu og framfylgni/rekstur kerfisins.

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að þróa aðferðafræði (sem byggir á Results-Based Management) fyrir gerð fiskveiðistjórnunarkerfa þ.s. áhersla er lögð á þátttöku hagsmunaaðila á breiðum grundvelli við þróun, innleiðingu og framfylgni/rekstur kerfisins. Áhersla er lögð á vistfræðilega-, félagslega- og efnahagslega sjálfbærni við gerð fiskveiðistjórnunarkerfa sem þróuð eru samkvæmt þessari aðferðafræði. Í verkefninu verða hönnuð fiskveiðistjórnunarplön samkvæmt áðurnefndir aðferðafræði í fjórum tilvikadæmum (e. case studies) og árangur þeirra metinn með tölfræðilegri hermun (e. simulation modelling).

Heimasíða verkefnisins: www.ecofishman.com/

Styrkt af

 • FP7 rammaáætlun ESB

Samstarfsaðilar

 • Háskóli Íslands frá Íslandi
 • UiT og Nofima í Noregi
 • Syntesa í Færeyjum
 • MAPIX
 • University of Aberdeen
 • Seafish og MSS í Bretlandi
 • CETMAR frá Spáni
 • IPMA og CCMAR frá Portúgal
 • CNR-ISMAR frá Ítalíu
 • Eurofish frá Danmörku

Til baka í öll verkefni