• Frosinn lax

Gæðamælingar fisks byggðar á skynjun neytenda

Það er ýmsum vanköntum háð að mæla gæði fisks en þó er þörf á því að geta með einhverjum hætti mælt hvað er í fisknum á disknum.

Það er ýmsum vanköntum háð að mæla gæði fisks en þó er þörf á því að geta með einhverjum hætti mælt hvað er í fisknum á disknum. Yfirvöld, framleiðendur og aðrir aðilar í iðnaðinum meta fisk  yfirleitt með einfaldri skoðun og neytendur krefjast afurða í háum gæðum. Það er því mikilvægt að hafa sameiginlegan tól sem nýtist bæði yfirvöldum og iðnaði til að tryggja hágæða hráefni og að tólin séu í samræmi við upplifun neytenda á afurðinni. Í þessu verkefni verða notaðar þrjár ólíkar aðferðir við gæðamælingar og niðurstöðurnar bornar saman við upplifun neytenda

Starfsmaður

Styrkt af

  • Fiskeri- og havbruksnæringens forskningsfond

Verkefnastjórnun

  • Nofima

Samstarfsaðilar

  • Nofima

Til baka í öll verkefni