• Línuveiðar

Strandveiðar í Norður-Atlantshafi

Í verkefninu verður sjónum beint að strandveiðiflotanum í N-Atlantshafi þ.e.a.s. í Noregi, Færeyjum, Íslandi, Grænlandi og Kanada.

Verkefnastjóri

Í verkefninu verður sjónum beint að strandveiðiflotanum í N-Atlantshafi þ.e.a.s. í Noregi, Færeyjum, íslandi, Grænlandi og Kanada. Markmið verkefnisins er þríþætt, þ.e.: Greina strandveiðiflota áðurnefndar þjóða m.t.t. samsetningar flota, afla, aflaverðmætis, veiðarfæra, hráefnismeðferðar, vinnsluþátta, flutninga, markaðssetningar o.s.frv. Standa fyrir vinnufundi og stuðla að uppbyggingu netverks hagsmunaaðila. Gera tilraunir með að flytja þekkingu og tækjabúnað milli landa og prófa árangur við raunverulegar aðstæður.

Styrkt af

 • NORA
 • AG-fisk og Centre for Fisheries Ecosystems Research

Samstarfsaðilar

 • Nofima
 • Syntesa
 • Fisheries and Marine Institute of Memorial University
 • National association of small boat owners
 • Norges kystfiskarlag
 • Meginfelag Útroðrarmanna
 • Knapk
 • Fish
 • Food and Allied Workers (FFAW/CAW)
 • Sjávariðjan Rifi hf.
 • Eskøy A/S
 • Undir Hæddini 5 Sp/f
 • Romark Seafood A/S

Til baka í öll verkefni