• Frosinn makríll

Hámörkun gæða frosinna makrílafurða

Markmið verkefnisins er að rannsaka gæði og stöðugleika makrílafurða í frosti eftir árstíðum og áhrif mismunandi forkælingar, frystingar og geymsluaðstæðna.

Megin markmið verkefnisins er að rannsaka gæði og stöðugleika makrílafurða í frosti eftir árstíðum og áhrif mismunandi forkælingar, frystingar og geymsluaðstæðna. Þróuð verða varmaflutningslíkön sem spáð geta fyrir um hitabreytingar í makríl við vinnslu, geymslu og flutning. Með því að skoða samspil þessara þátta er hægt að hámarka gæði og nýtingu makríls og um leið verðmæti hans.

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Háskóli Íslands
  • University of Florida
  • HB Grandi
  • Síldarvinnslan
  • Samherji
  • Skinney Þinganes
  • Ísfélag Vestmannaeyja

Til baka í öll verkefni