• Blóðgun

Ný tækni til verðmætaaukningar á bolfiskafla

Markmið verkefnisins er að auka nýtingu og verðmæti bolfiskafla, með því að þróa nýja tækni til  blóðgunar, slægingar og hausunar fyrir frystiskip sem og ísfiskskip/landvinnslu

Markmið verkefnisins er að auka nýtingu og verðmæti bolfiskafla, með því að þróa nýja tækni til  blóðgunar, slægingar og hausunar fyrir frystiskip sem og ísfiskskip/landvinnslu. Ávinningur felst í bættri blóðgun, auknum afköstum við aflameðhöndlun, hærri flakanýtingu, aukinni söfnun og nýtingu hausa til þurrkunar.

Starfsmaður

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi
  • Tækniþróunarsjóður

Verkefnastjórnun

  • Skaginn hf

Samstarfsaðilar

  • Skaginn
  • FISK Seafood
  • BRIM hf
  • Skinney-Þinganes
  • Þorbjörn Fiskanes
  • Ögurvík
  • HB-Grandi

Til baka í öll verkefni