• Blóðgun

Árif blóðgunar á gæði þorsk og ufsa

Markmið verkefnisins er að auka verðmæti sjávarfangs með því að greina kjöraðstæður við blóðgun og koma þannig í veg fyrir afurðagalla vegna blóðs í þorsk- og ufsaafurðum og um leið auka stöðugleika þessara afurða.

Markmið verkefnisins er að auka verðmæti sjávarfangs með því að greina kjöraðstæður við blóðgun og koma þannig í veg fyrir afurðagalla vegna blóðs í þorsk- og ufsaafurðum og um leið auka stöðugleika þessara afurða. Þetta verkefni gerir okkur kleift að framkvæma markvissar rannsóknir á mismunandi blóðgunaraðferðum og auka þannig þekkingu á áhrifum haemoglobins og járns á eiginleika fiskvöðvans. Niðurstöður verkefnisins gefa ábendingar um réttar blóðgunaraðferðir og þ.a.l. leggja grunn að verklagsleiðbeiningum sem munu leiða af sér stöðugri og verðmætari fiskafurðir.

Skýrsla verkefnisins

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • HB Grandi
  • Þorbjörn-Fiskanes
  • Brim
  • FISK Seafood

Til baka í öll verkefni