Aquaponics

Markmið verkefnisins er að setja upp "aquaponics" á Norðurlöndunum.

Markmið verkefnisins er að setja upp "aquaponics" á Norðurlöndunum í sameiginlegu átaki Noregs, Íslands og Danmerkur með tækniyfirfærslu m.a. frá Kanada. "Aquaponics" sameinar fiskeldi og gróðurhúsaræktun með nýtingu næringarríks affallsvatns frá fiskeldi til framleiðslu grænmetis í "aquaponics". Þetta lágmarkar áhrif affallsvatns frá fiskeldi á umhverfið og nýtir um leið næringarefnin til framleiðslu hágæða afurða. Þannig er mynduð náttúruleg hringrás þar sem affallsvatni úr einni framleiðslu er breytt í verðmæt hráefni í annarri framleiðslu um leið og komið er í veg fyrir neikvæð áhrif affallsvökva í umhverfinu.

Starfsmaður

Styrkt af

  • NORA
  • Nordisk Atlantsamarbejde

Verkefnastjórnun

  • Bioforsk

Samstarfsaðilar

  • Bioforsk
  • NIVA
  • Feedback Aquaculture AS
  • Aquaponics AS
  • Matorka
  • DTU Aqua
  • IGFF

Til baka í öll verkefni