• Makríll i krabais

Aukið verðmæti makríls með réttri og markvissri kælingu

Markmið verkefnisins er að ná fram mestu mögulegu gæðum makrílafurða með markvissri kælingu óháð veiði- og vinnsluaðferð.

Markmið verkefnisins er að ná fram mestu mögulegu gæðum makrílafurða með markvissri kælingu óháð veiði- og vinnsluaðferð. Rannsakað verður hvaða kæliferlar skila bestum árangri, þeir hámarkaðir og þróaðar verða kælileiðbeiningar ("best practice") og tækjabúnaður fyrir hverja tegund fiskiskipa fyrir sig.

Frétt um nýtt skip með öfluga kælingu í lest.

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • ThorIce
  • Skinney-Þinganes
  • Ísfélag Vestmannaeyja
  • Hraðfrystihúsið Gunnvör

Til baka í öll verkefni