Framlegðarstjórinn

Markmið verkefnisins er að útbúa hugbúnað, svokallaðan "Framlegðarstjóra", sem aðstoðar skipstjórnarmenn, útgerðarstjóra og aðra stjórnendur við að mæla og skoða breytingar á þáttum sem hafa áhrif á framlegð.

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að útbúa hugbúnað, svokallaðan "Framlegðarstjóra", sem aðstoðar skipstjórnarmenn, útgerðarstjóra og aðra stjórnendur við að mæla og skoða breytingar á þáttum sem hafa áhrif á framlegð. Þannig verður hægt að taka betur upplýsta og rökstudda ákvörðun um framhald veiða með tilliti til veiðisvæða, sóknategunda og stjórna í hvaða vinnslu aflinn á að fara. Til að þetta sé hægt þarf að greina framlegðarþætti, ákvarða hvaða skráningar gagnast við svona úrvinnslu og hvaða gögn er nauðsynlegt að nálagst úr öðrum kerfum.

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • TrackWell
  • HB Grandi
  • Vísir hf
  • Ocean Choice International (Kanada)

Til baka í öll verkefni