• iStock_fishfeed

Plöntumjöl í stað fiskimjöls í fóðri fyrir bleikju

Markmið verkefnis er að framleiða ódýrt fóður fyrir bleikju svo lækka megi framleiðslukostnað og auka arðsemi í bleikjueldi.

Markmið verkefnis er að framleiða ódýrt fóður fyrir bleikju svo lækka megi framleiðslukostnað og auka arðsemi í bleikjueldi.

Skilyrði árangurs:

  1. Að fóðrið sé heilsusamlegt, nýtist fiskinum vel og leiði til sambærilegs vaxtar og núverandi eldisfóður gefur.
  2. Að fóðrið hafi ekki neikvæð áhrif á gæði afurðarinnar, einkum m.t.t. efnainnihalds (fitu., litur) og eðliseiginleika (bragð, litur, þéttleiki holds).

Starfsmaður

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Háskólinn á Hólum
  • Laxá hf.
  • Hólalax hf.

Til baka í öll verkefni