• iStock_salt

Salcod - Áhrif mismunandi seltu á vaxtarhraða, fóðurnýtingu og líffræði þorsks

Markmið verkefnisins eru að skilgreina áhrif seltu og seltubreytinga á vöxt þorska á þremur vaxtarstigum

Markmið verkefnisins eru að skilgreina áhrif seltu og seltubreytinga á vöxt, fóðurnýtingu, saltbúskap, hormónastjórn og vessabundna ónæmisþætti þorska á þremur vaxtarstigum. Kjörselta fyrir vöxt og fóðurnýtingu verður skilgreind. Metin verða langtímaáhrif kjörseltu á vöxt, hormónastjórn og vessabundna ónæmisþætti.

Starfsmaður

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Hafrannsóknastofnun
  • Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði

Til baka í öll verkefni