• iStock_conifer

Framleiðsla hjóldýra fyrir þorskeldi

Markmið verkefnis er þróun framleiðslukerfis sem stuðlar að öruggri, stöðugri og hagkvæmri framleiðslu fæðudýra fyrir þorsk í eldi

Markmið verkefnis er þróun framleiðslukerfis sem stuðlar að öruggri, stöðugri og hagkvæmri framleiðslu fæðudýra fyrir þorsk í eldi. Settar verða saman leiðbeiningar um framleiðslu og fóðrun sem skilar hjóldýrum af hámarksgæðum m.t.t. samsetningar næringarefna og örveruflóru. Sintef hefur þróað endurtnýtingarkerfi fyrir framleiðslu hjóldýra og verður í verkefninu byggt áfram á því kerfi (Aquatic Ecosystem Resirkulerings-anlegg). Markmið verkefnisins er jafnframt að efla samstarf þorskseiðaframleiðenda á Norðurlöndunum.

Verkefninu lauk 02.12.2010

Starfsmaður

Styrkt af

  • NORA - Nordic Atlantic Cooperation

Samstarfsaðilar

  • SINTEF
  • Fiskaaling/Færeyjum
  • IceCod ehf
  • Stofnfiskur ehf
  • Nordland Marin Yngel

Tengd skjöl

Til baka í öll verkefni