TOPCOD - Lengi býr að fyrstu gerð. Kjöreldisferlar í lirfu- og seiðaeldi á þorski
Markmið verkefnisins er að:
- Hámarka vöxt og lágmarka kynþroska
í matfiskeldi á þorski með því að skilgreina kjöreldisaðstæður þorsks.
- Þróa heildrænt kjöreldisferil
fyrir þorsk í eldi á Íslandi.
- Skilgreina og leysa helstu
flöskuhálsa í lirfu- og seiðaeldi á þorski
- Auka arðsemi íslensks þorskeldis.
Styrkt af
- Tækniþróunarsjóður
-
- AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi
Samstarfsaðilar
- Akvaplan-Niva á Íslandi
-
- Háskólinn á Hólum
-
- Hafrannsóknastofnunin
-
- CEMARE. University of Portsmouth
-
- Brim Fiskeldi ehf
-
- Þóroddur ehf
Til baka í öll verkefni