Hollari neysluvenjur barna og unglinga
Tilgangur verkefnisins er að greina forgangsatriði í rannsóknum og starfsþjálfunar sem gæti leitt til þess að börn og unglingar temji sér hollari matarvenjur
Verkefnastjóri
-
Guðjón Þorkelsson
Stefnumótandi sérfræðingur
gudjon.thorkelsson ( hjá ) matis.is
+354 422 5044
Samstarf „Food for Life“ hópa á Norðurlöndunum um netverkefni um hollari matarvenjur barna og unglinga. Tilgangur verkefnisins er að greina forgangsatriði í rannsóknum og starfs-þjálfun auk þess að stuðla að og hvetja til menntunar og samskipta á öllum stigum samfélagsins sem gæti leitt til þess að börn og unglingar temji sér hollari matarvenjur bæði innan og sérstaklega utan heimilis bæði í skólum og á skyndibitastöðum. Verkefnið er innan áætlunar Norrænu nýsköpunar-miðstöðvarinnar „Healthier choices made easier for all“.
Styrkt af
- Nordic Innovation Center - NICe
Samstarfsaðilar
- Samtök Iðnaðarins