Pan-Thermus-aðskilnaður tegunda
Í þessu verkefni verða erfðamengi þekktra tegunda Thermus raðgreind og þau könnuð m.t.t og mismunandi umhverfisaðlagana. og tegundaaðskilnaðar.
Verkefnastjóri
-
Guðmundur Óli Hreggviðsson
Stefnumótandi sérfræðingur
gudmundur.o.hreggvidsson ( hjá ) matis.is
+354 422 5047
Nýlegar raðgreiningar á erfðamengi margra stofna sömu tegunda, benda til þess að bakteríur búi annars vegar yfir s.k. kjarngenum, sem séu þau sömu fyrir alla stofna, og hins vegar aukagenum, sem séu mismunandi milli stofna innan tegundar. Allt safn gena innan tegundar eða ættkvíslar er kallað pan-genome tegundarinnar eða ættkvíslarinnar. Thermus tegundir úr íslenskum hverum hafa verið mikið rannsakaðar. Í þessu verkefni verða erfðamengi þekktra tegunda Thermus raðgreind og þau könnuð m.t.t og mismunandi umhverfisaðlagana. og tegundaaðskilnaðar.
Starfsmaður
Styrkt af
- Rannsóknasjóður
Samstarfsaðilar
- Prokatín ehf
- Hjartavernd